Harpa

16. ágúst

Miðaverð frá

3.900 kr.

Flökt

Efnisskrá þessa tónleika einkennist af flökti og fuglasöng franskra tónskálda. Elsta verkið á efnisskránni, Síðdegi skógarpúkans, er eitt lykilverka impressjónismans og var sagt marka kaflaskil í tónsmíðum, en impressjónisminn er einmitt augljós innblástur næstu þriggja kynslóða tónskálda sem flutt verða á tónleikunum.

Flytjendur:

Björg Brjánsdóttir, flauta

Richard Schwennicke, píanó

Efnisskrá:

Michaël Levinas: Ýfðar fjaðrir (Froissements d’ailes, 1975) fyrir einleiksflautu

Olivier Messiaen: Skammstöfun (Sigle,1982) fyrir einleiksflautu

Olivier Messiaen: Laufglóinn (Le Loriot D’europe úr “Catalogue d'oiseaux”, 1956) fyrir einleikspíanó

Claude Debussy: Síðdegi skógarpúkans (Prélude à l'après-midi d'un faune, 1894) útsett fyrir flautu og píanó

Maurice Ravel: Gæsamömmusvíta (Ma Mère l’Oye, 1910) útsett fyrir piccoloflautu og píanó

Oliver Messiaen: Svartþrösturinn (Le Merle Noir, 1952) fyrir flautu og píanó

Henri Dutilleux: Sónatína (1943) fyrir flautu og píanó

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger