Hátíðar- og styrktartónleikar Rótarý

Salurinn

1. mars

Miðaverð frá

5.900 kr.

Tónlistarsjóður Rótarý veitir tveimur nemendum sem stunda erlendis framhaldsnám í listgrein sinni, styrki á þessum tónleikum. 

Verðlaunahafar ársins í ár eru þau Kristín Ýr Jónsdóttir, flautuleikari og Hjörtur Páll Eggertsson, sellóleikari og hljómsveitarstjóri. Auk þeirra koma fram á tónleikunum Bryndís Guðjónsdóttir sópran söngkona og Guðbjartur Hákonarson, fiðluleikari. Píanóleikari er Helga Bryndís Magnúsdóttir

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger