Sölvi Kolbeinsson spilar Eric Dolphy - Múlinn jazzklúbbur

Harpa

7. maí

Miðaverð frá

4.500 kr.

Múlinn jazzklúbbur

Flytjendur

Eiríkur Orri Ólafsson, trompet

Sölvi Kolbeinsson - saxófónn og klarinett

Daníel Friðrik Böðvarsson, gítar

Birgir Steinn Theodórsson, bassi

Matthías Hemstock, slagverk

Um tónleikana
Saxófónleikarinn Sölvi Kolbeinsson, ásamt kvintett leika fjölbreytt efni af stuttum en afkastamiklum ferli Eric Dolphy. Hann lést aðeins 36 ára að aldri en skildi eftir sig um 30 plötur í eigin nafni. Flutt verða verk hans af virðingu við upprunalegu upptökurnar en á sama tíma fundnar skapandi leiðir til að gefa þeim nýtt líf. Eric Dolphy skapaði einstakan hljóðheim, í tónsmíðum og spilamennsku á altó saxófón, þverflautu og bassaklarinett.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger