Bót og betrun

Leikfélag Kópavogs

1. - 28. febrúar

Miðaverð frá

3.900 kr.

Grenjandi fyndin farsi um Eric Swan sem gerðist bótasvindlari þegar hann missti vinnuna hjá Orkuveitunni fyrir tveimur árum síðan. Núna ætlar hann að snúa til betri vegar en kemst að því að það er hægara sagt en gert. Áður en yfir lýkur er Eric ásamt leigjanda þeirra hjóna, Norman, orðinn rígfastur í lygavefnum. Fulltrúar Félagsmálastofnunar sækja að honum úr öllum áttum og eiginkonan Linda er full grunsemda. Til að höggva á hnútinn þarf Eric að losa sig við upplogna bótaþega sína en vandinn vex bara með hverri viðleitni hans til að snúa við blaðinu.

Höfundur verksins er Michael Cooney

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger