Una Torfa

Hljómahöll

21. febrúar

Sala hefst

9. janúar 2025, 13:00

(eftir 1 dag)

Una Torfadóttir er 23 ára söngkona, hljóðfæraleikari, lagahöfundur og alhliða listakona sem hefur einstakt lag á að tengja saman sannleika, hversdagsleika, ást og tónlist og koma því frá sér með þeim hætti að allir sem hlusta skilja og dragast inn í heim Unu og veltast þar um hlæjandi, hlustandi og grátandi.

Á tónleikum í Hljómahöll lofar Una Torfa nánd og ógleymanlegu kvöldi þar sem hún mun flytja nýjustu verk sín ásamt uppáhalds lögum aðdáenda. Missið ekki af tækifærinu til að upplifa töfra einnar af efnilegustu tónlistarstjörnum Íslands á sviði.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger