Þrettándaballið í Eyjum

Höllin Í Vestmannaeyjum

3. janúar

Hið gosagnakennda Þrettándaball Hallarinnar verður á sínum stað föstudagskvöldið 3. janúar!

Fyrir dansi leikur hljómsveitin Made In Sveitin en í henni hefur Hreimur smalað saman góðum vinum frá ferlinum og lofar aaalvöru stuði!

Húsið opnar 23.59 og ballið stendur til 03.00.

Forsöluverð er 4.900 kr og stendur forsala til 23 á balldegi. Eftir það kostar 5.500 kr á ballið.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger