© 2024 Tix Miðasala
Salurinn
•
25. maí
Miðaverð frá
3.900 kr.
Glænýtt píanótríó, skipað Geirþrúði Önnu Guðmundsdóttur sellóleikara, Herdísi Mjöll fiðluleikara og Liam Kaplan píanóleikara, flytur glæsilega efnisskrá sem hverfist um stórbrotið píanótríó Schuberts. Glænýtt verk eftir Liam Kaplan og píanótríó Clöru Schumann en bæði innblásin af tríói Schubert.
Franz Schubert (1797-1828)
Píanótríó Nr. 2 í e-moll (1827)
-HLÉ-
Liam Kaplan (1997)
Frederic (2023)
Clara Schumann (1819-1896)
Píanótríó í g-moll, op. 17 (1846)