© 2025 Tix Miðasala
Hannesarholt
•
5. febrúar
Miðaverð frá
5.900 kr.
Nebensonnen: Barokk-, þjóðlagatónlist, spunatónlist og ný verk
Komdu og upplifðu tónleikana Nebensonnen, þar sem Lodestar Trio og Viktor Orri Árnason sameina krafta sína í flutningi sem spannar barokktónlist, þjóðlög, spunatónlist og nýjar tónsmíðar. Yfirskrift tónleikanna vísar í vetrarfyrirbærið þar sem sólin birtist tvisvar á sjóndeildarhringnum—sem fyrir okkur táknar listræna samstöðu milli landa okkar og sameiginleg listræn ferðalög.
Nebensonnen upp á lifandi blöndu tónlistar og nýsköpun. Þetta er tónlistarveisla þar sem norrænar þjóðlagarætur, klassísk meistaraverk og nútímalega sköpun mætast.