© 2024 Tix Miðasala
Salurinn
•
12. apríl
Miðaverð frá
7.500 kr.
Mjöll Hólm er líklega sú söngkona hérlendis sem hefur átt hvað lengstan söngferil en hún hefur sungið opinberlega frá árinu 1959 til dagsins í dag, svo gott sem samfleytt. Mjöll hefur sent frá sér tvær stórar plötur og tvær litlar en frægast laga hennar er án nokkurs vafa stórsmellurinn Jón er kominn heim sem hefur haldið nafni hennar á lofti allt frá því það kom út árið 1971. Á þessum tónleikum ætlar Mjöll að fara yfir langan og farsælan feril ásamt fjölda listamanna.
Listafólk
Hljómsveitastjórn og útsetningar : Þórir Úlfarsson
Sögumaður og kynnir : Agnar Steinarsson
Gestasöngvarar
Ari Jónsson
Garðar Guðmundsson
Hljómsveit
Friðrik Sturluson: bassi
Jóhann Hjörleifsson : trommur
Pétur Valgarð Pétursson : gítar
Sigurður Flosason : saxófónn og slagverk
Þórir Úlfarsson : piano
Bakraddir
Erna Hrönn
Íris Lind
Viðburðarstjórnun
Hulda Jónasdóttir