Kosningauppgjör Spursmála

Hilton Reykjavík Nordica

1. desember

Kosningauppgjör Spursmála fer fram á Hilton Reykjavik Nordica kvöldið eftir að úrslit alþingiskosninganna verða ljós.

Uppgjörið ber upp á fullveldisdaginn 1. desember en þann sama dag fagna Spursmál einnig árs afmæli. Á sínu fyrsta ári hefur þátturinn farið í loftið 52. sinnum og orðið leiðandi vettvangur í þjóðmálaumræðunni á Íslandi.

Stjórnandi þáttarins, Stefán Einar Stefánsson, mun fá til sín góða gesti í sófann, ræða úrslit kosninganna og hvað gerast mun í framhaldinu þegar fyrir liggur hver þingstyrkur hvers flokks verður næstu fjögur árin.

Von er á spennandi og hispurslausri umræðu þar sem flest verður látið flakka.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger