© 2024 Tix Miðasala
Andrews Theater
•
30. nóvember
Á hátíðarsýningunni í ár munu nemendur heilla áhorfendur með dansatriðum innblásnum af kvikmyndum sem hafa mótað kvikmyndasöguna. Í sýningunni, sem markar lok annarinnar, fá áhorfendur að sjá afrakstur vinnu nemenda sem hafa lagt sitt allt í að skapa magnað dansævintýri. Leyfið dansinum að flytja ykkur inn í heim töfrandi kvikmyndastunda!