Jólatónleikar Hymnodiu

Akureyrarkirkja

22. desember

22. desember hefur verið jólatónleikadagur Hymnodiu í Akureyrarkirkju um árabil. Að þessu sinni velja kórfélagar þau jólalög sem þeim eru kærust eða þau langar mest að flytja. Seiðandi jólailmur þar sem kórinn er í fyrirrúmi og ljúfir hljóðfæratónar í bland eftir þörfum. Jólin koma með Hymnodiu!

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger