Bæjarleikhúsið í Mosfellsbæ

5. - 13. desember

Miðaverð frá

3.900 kr.

Sangríuþyrstir ferðalangar freista þess að sleikja sólina á sólarströnd yfir jólin en bregður í brún þegar amstur jólanna eltir þau alla leið til Spànar og ógnar jólafriðinum.

Ylur er nýr sprenghlægilegur íslenskur jólasöngleikur með þekktum jólalögum í nýjum búningi eftir Aron Martin Ásgerðarson og Ástrósu Hind Rúnarsdóttur.

Leikstjóri er Aron Martin Ásgerðarson og tónlistarstjóri Þorsteinn Jónsson.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger