© 2025 Tix Miðasala
Midgard Base Camp, Hvolsvöllur
•
28. desember
Komum okkur í alvöru gír fyrir nýja árið!
Hreimur, Árni Þór, Einsi, Nonni, Robbi Dan & Óskar Þormars ásamt leynigestum...
Frá því að þessi mannskapur mynduðu hljómsveitina Land og Syni á sínum tíma yfir í Made in Sveitin hefur ýmislegt á daga þeirra drifið.
Svo þeim langar til þess að fara aðeins yfir þennan tíma og leika ýmis lög frá öllu þessu tímabili, bæði sín eigin lög ásamt vel völdum slögurum.
Tökum forskot á áramótapartýið og mætum á tónleika veislu í Midgard Hvolsvelli!