Jólatónleikar í Breiðabólstaðarkirkju Fljótshlíð

Breiðabólstaðarkirkja Fljótshlíð

19. desember

Maríanna Másdóttir ásamt gestum og hljómsveit, syngur inn jólin með kósí jólatónleikum í Breiðabólstaðarkirkju Fljótshlíð þann 19.des kl 20:00.

Flytjendur auk Maríönnu eru:
Eva María Þrastardóttir - söngur
Freydís Erna Sigurmundsdóttir - söngur
Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir - söngur
Sigurmundur Páll Jónsson -saxófónn

Hljómsveitina skipa:
Kjartan Valdemarsson - píanó
Stefán Þórhallsson - trommur
Þorgrímur Toggi Jónsson - kontrabassi.

Þau flytja hugljúfa jólatóna í kertaljósastemningu

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger