© 2024 Tix Miðasala
Sjáland
•
5. desember
Jólapartýbingó með Evu Ruzu og Hjálmari Erni á Sjálandi þann 5. desember.
Húsið opnar kl 19:00 og bingóið hefst kl 20:30!
GLÆSILEGIR vinningar í boði, mikil stemmning og fjör verður á Sjálandi þetta kvöldið! Á síðasta partýbingói komust færri að en vildu og því um að gera
tryggja sér miða strax!
Miðaverð 3.500 krónur og innifalið í því eitt bingóspjald. Aukaspjöld verða seld á staðnum á 1.500 krónur.
Hægt er að kaupa gómsæta jólasmáréttaplatta.
Á honum má finna:
Rækjukokteill á smjördeigi með sítrónu og papriku
Kalkúnataco, piparrótardressing, perur og pikklað rauðkál
Graflaxsamloka með kotasælusalati og graflaxssósu
Hreindýraborgari með grænum eplum og gráðakostadressingu
Hnetusteik með döðlu hindberjachutney og apríkósudressingu (v)
Hlökkum til að sjá ykkur í einum glæsilegasta veislusal landsins.