© 2024 Tix Miðasala
Hjallakirkja
•
2. desember
Samkór Kópavogs - Aðventutónleikar
Samkór Kópavogs kynnir sína árlegu aðventutónleika í Hjallakirkju mánudaginn 2. desember 2024 kl. 20:00
Efnisskrá tónleikanna samanstendur af íslenskum og erlendum lögum í anda aðventunnar.
Stjórnandi: Lenka Matéouvá
Orgel- og píanóleikari: Sveinn Arnar Sæmundsson
Einsöngvarar úr röðum kórfélaga:
Ari jónsson
Perla María Hauksdóttir
Grímur Sigurðsson.
Við lofum fallegri og fjölbreyttri dagskrá og hlökkum til að sjá ykkur og eiga notalega stund saman.