Samkór Kópavogs - Ljós verður til

Hjallakirkja

2. desember

Samkór Kópavogs - Aðventutónleikar

Samkór Kópavogs kynnir sína árlegu aðventutónleika í Hjallakirkju mánudaginn 2. desember 2024 kl. 20:00

Efnisskrá tónleikanna samanstendur af íslenskum og erlendum lögum í anda aðventunnar.

Stjórnandi: Lenka Matéouvá
Orgel- og píanóleikari: Sveinn Arnar Sæmundsson

Einsöngvarar úr röðum kórfélaga:
Ari jónsson
Perla María Hauksdóttir
Grímur Sigurðsson.

Við lofum fallegri og fjölbreyttri dagskrá og hlökkum til að sjá ykkur og eiga notalega stund saman.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger