Myrkir músíkdagar 2025: CAPUT á Myrkum

Harpa

25. janúar

Miðaverð frá

2.500 kr.

Tónleikar Caput hópsins á Myrkum músíkdögum er einn af árlegum fastapunktum hátíðarinnar og býður hópurinn að þessu sinni upp á frumflutning fjögurra nýrra verka. Flutt verða ný kammerverk eftir Bergrúnu Snæbjörnsdóttur og Hauk Tómasson auk tveggja nýrra einleikskonserta. Annars vegar verður fluttur nýr sellókonsert Halldórs Smárasonar með einleik Sæunnar Þorsteinsdóttur, sellóleikara og hins vegar nýr flautukonsert Ingibjargar Ýrar Skarphéðinsdóttur með einleik Bjargar Brjánsdóttur.

Efnisskrá:

Bergrún Snæbjörnsdóttir - Nýtt verk

Halldór Smárason - Nýtt verk

Einleikari: Sæunn Þorsteinsdóttir, selló

Haukur Tómasson - Nýtt verk

Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir - Nýtt verk

Einleikari: Björg Brjánsdóttir, þverflauta

Flytjendur:

CAPUT ensemble

Einleikarar: Sæunn Þorsteinsdottir og Björg Brjánsdóttir

Stjórnandi: Guðni Franzson

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger