Myrkir músíkdagar 2025: Glossolalia / Ásta Fanney Sigurðardóttir

Harpa

24. janúar

Miðaverð frá

2.500 kr.

Skáldið og tón- og myndlistarkonan Ásta Fanney Sigurðardóttir leggur undir sig Eldborgarsal Hörpu og býður til upplifunar sem dansar á mörkum tónlistar, hljóðlistar, skáldskaps, gjörnings og innsetningar í verki sínu Glossolalia.

Í verkum Ástu mætast oft á tíðum ólík listform sem renna í eitt og mynda samfellda heild. Lýsa má verkum Ástu sem tilraunakenndum og eru þau uppfull af leikgleði þar sem leikið er með væntingar og veruleika sem og hugmyndir okkar um hversdagsleikann.

Viðburðurinn er um klukkustundarlangur, án hlés.

Efnisskrá:

Ásta Fanney Sigurðardóttir – Glossolalia (2025, frumflutningur)

Flytjandi:

Ásta Fanney Sigurðardóttir

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger