Frozen - Steps dancecenter

Hof

30. nóvember

Frozen er ævintýraleg saga um systurnar Elsu og Önnu, sem eiga sér stað í töfrandi konungsríkinu Arendelle. Saga þeirra fjallar um vináttu, fjölskyldubönd og hugrekki, þar sem Elsa, drottning Arendelle, þarf að læra að takast á við kraft sinn til að búa til og stjórna ís og snjó. Þegar Elsa óvart veldur endalausri vetrartíð í ríkinu, leggur Anna af stað í ævintýralegt ferðalag til að finna systur sína, hjálpa henni að temja kraftana og bjarga ríkinu. Frozen heillar bæði unga og aldna með ógleymanlegum lögum, litríkum karakterum og hjartnæmum boðskap um að vera trúr sjálfum sér. 

Komdu og sjáðu Frozen settan í ævintýralegan dansbúning frá listdansskólanum Steps Dancecenter og njóttu töfranna í þessu fallega ævintýri með okkur.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger