21Tónleikar ISSA VOL2 í Tjarnarbíó

Tjarnarbíó

21. nóvember

Joe and the Juice kynnir "21TÓNLEIKAR ISSA VOL.2 í Tjarnarbíó"

Eftir uppselda útgáfutónleika í Apríl og mikla eftirspurn ætlum við að endurtaka leikinn fyrir allan aldur í Tjarnarbíói í samstarfi við Joe and the Juice.

Issi gaf út plötuna “21” í júní síðastliðinn. Platan hefur reynst mjög áhrifamikil og hefur vakið mikla athygli. Hún inniheldur marga smelli og er þekkt fyrir djúpa og tilfinningaríka texta. Issa tekst að sameina popp og rapp, sem gerir tónlistina mjög aðgengilega og áhugaverða.

Issi kemur fram í Tjarnarbíó þann 21. nóvember næstkomandi með vel völdum gestum og “21” verður flutt í gegn í bland við nýja tónlist og eldri slagara.

Þessi viðburður er opin öllum aldri og þetta er viðburður sem þú vilt ekki missa af!

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger