Wales - Ísland Þjóðadeild UEFA

Cardiff City Stadium - Wales

19. nóvember

A landslið karla spilar tvo útileiki í Þjóðadeild UEFA í nóvember – gegn Svartfjallalandi 16. nóvember og gegn Wales 19. nóvember. Miðasala á leikinn við Wales (fyrir stuðningsmenn Íslands) er hafin á Tix.is.

  • Staðsetning í stúku: Svæði (block) 201/202, gengið inn um hlið 15.

  • Miðaverð: kr. 7.250

  • Miðasölu lýkur miðvikudaginn 6. nóvember.

  • Þeir sem ganga frá kaupum á miða á Tix.is fá kvittun fyrir kaupunum og fá svo sendan miða frá KSÍ þegar nær dregur leiknum.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger