© 2024 Tix Miðasala
Hallgrímskirkja
•
1. desember
Fyrsti sunnudagur í aðventu 1. desember kl. 17, 2024.
Flutt verða verk eftir J.S. Bach; einsöngskantata, einleikskonsert á sembal og kantata fyrir kór, hljómsveit og einsöngvara. Leikið er á upprunahljóðfæri í barokkstillingu. Hallgrímskirkja hefur um árabil verið leiðandi í flutningi barokktónlistar á upprunahljóðfæri á Íslandi.
Barokkbandið Brák og Kór Hallgrímskirkju munu einnig flytja hluta efnisskrárinnar í útvarpsmessu á tónleikadegi (Fyrsta sunnudag í aðventu 1. desember kl. 11.00).
Flytjendur:
Barokkbandið Brák
Alfia Bakieva, konsertmeistari
Kór Hallgrímskirkju
Steinar Logi Helgason
Efnisskrá:
Jauchzet Gott in allen landen, BWV 51
Einsöngur: Harpa Ósk Björnsdóttir
Sembalkonsert í d-moll, BWV 1052
Einleikari: Halldór Bjarki Arnarson
Nun komm der heiden heiland, BWV 62
Einsöngvarar: Harpa Ósk Björnsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir, Bragi Berþórsson og Fjölnir Ólafsson.