Ariasman

Tjarnarbíó

3 sýningar

Miðaverð frá

4.900 kr.

Ariasman er áhrifa- og átakamikið leikverk um eitt mesta óhæfuverk Íslandssögunnar, Baskavígin. Að haustlagi 1615 var 31 baskneskur skipsbrotsmaður veginn af vestfirskum bændum. Ariasman er leikgerð sem er byggð á samnefndri sögulegri skáldsögu Tapio Koivukari, um Baskavígin sem eru í raun fyrstu og vonandi einu fjöldamorð Íslandssögunnar. Þessir hrottalegu atburðir gerðust fyrir vestan haustið 1615 þegar 31 baskneskur skipbrotsmaður var veginn á miskunarlausan hátt af vestfirskum bændum undir forystu Ara Magnússonar, sýslumanns í Ögri, en Baskarnir þekktu hann undir nafninu Ariasman.

Sýningartími: 80 mín. með 15 mín. hléi

Höfundur Tapio Koivukari

Leikari Elfar Logi Hannesson 

Ljós Sigurvald Ívar Helgason

Búningahönnuður Þ. Sunnefa Elfarsdóttir 

Tónlist Björn Thoroddsen  

Leikmynd og leikstjórn Marsibil G. Kristjánsdóttir

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger