Ólafsvaka - Söngskemmtun

Langholtskirkja

31. október

Í tilefni af 60 ára afmæli mínu í ágúst síðastliðnum, ákvað ég að efna til tónleika með frábærum tónlistar- og söngvinum mínum. Um leið og við höldum frábæra söngskemmtun með léttu ívafi, viljum við láta gott af okkur leiða og ágóði af tónleikunum rennur til styrktar ungmenna í vímuefnavanda hjá SÁÁ. Þannig viljum við heiðra minningu Magnús Andra Sæmundssonar bróðursonar míns sem lést langt fyrir aldur fram aðeins 19 ára gamall úr fíknisjúkdóm.

Gunnar Hilmarsson - Guítar

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger