Basil Gimlet Kvöld Gróttu

Hátíðarsalur Gróttu

16. nóvember

Basil Gimlet kvöld Gróttu verður haldið í hátíðarsal Íþróttafélagsins Gróttu laugardaginn 16. nóvember.

Dagskrá kvöldsins er eftirfarandi:

Fordrykkur verður í boði Ölgerðarinnar frá kl. 19:00 - 20:00, eða á meðan birgðir endast. Friðrik Dór mætir og tekur nokkra vel valda slagara og DJ Haffi Haff mun halda uppi stuðinu fram á nótt. Það verður nóg um að vera en það verður Beerpongborð, kareoke græjur, Gróttulottó og margt fleira skemmtilegt í boði!

Allur ágóði af kvöldinu rennur til deilda Íþróttafélagsis Gróttu.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger