Óperuhrollur í Elliðaárstöð

Hitt Húsið

30. október

Komdu í hryllilega óperugöngu í Elliðaárdal þann 30. október og láttu leiða þig á milli skelfilegra söngatriða, þar sem hrollkvartett, deyjandi kvennabósi, útburðir, vofur og afturgöngur í orðsins fyllstu merkingu, gleðja og hrella með söng og annarri tónlist.

Hrollurinn hefst í Hinu húsinu og hentar fyrir unga sem aldna.

Ekki gleyma gæsahúðinni heima ef þú þorir að mæta!

Næstu sýningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger