© 2025 Tix Miðasala
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
•
10. nóvember
Þegar geimveran Gúbert brotlendir geimskipinu sínu á fjarlægri plánetu sem kallast jörðin eru góð ráð dýr. Í Garðabæ, sögusviði sýningarinnar, kynnist hann svo systkinunum Kollu og Krissa og saman lenda þau í ýmsum ævintýrum. Geimvera í Garðabæ er bráðfyndið og æsispennandi leikrit fyrir alla fjölskylduna! Leikritið er stútfullt af töfrandi söng- og dansatriðum jafnt sem fallegum skilaboðum um mikilvægi vináttu og hugrekkis.