Baltigull - Útgáfutónleikar

Harpa

6. mars

Útgáfutónleikar Baltagull.

Þetta eru fyrstu tónleikar Balta og mun hann flytja fyrstu plötu sína “Hvað er Ást?”. Þetta mun verða tilfinningamikið show og fara í gegnum öll stigin af ást, sem Balti skrifar um á þessari plötu.

Balti mun fara með ykkur í gegnum plötuna í heild sinni og útskýra lögin hvert fyrir sig og hvað þau fjalla í raun og veru um. Þetta verður sturlað og vonum við að sjá ykkur öll!

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger