Ávaxtakarfan Leikfélag Sauðárkróks í Bifröst

Félagsheimilið Bifröst, Sauðárkróki

29. - 30. október

Leikfélag Sauðárkróks sýnir Ávaxtakörfuna eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttir og tónlist eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson. Leikstjóri er Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir.

Aðstaða fyrir hreyfihamlaða er gott, en óskað er eftir að það tekið sé fram ef um hjólastól er að ræða

Næstu sýningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger