Kvartett Freysteins / Að einhverju, útgáfutónleikar

Harpa

27. nóvember

Kvartett Freysteins / Að einhverju, útgáfutónleikar

Flytjendur

Helgi Rúnar Hreiðarsson, saxófónn

Hilmar Jensson, gítar

Freysteinn Gíslason, bassi

Óskar Kjartansson, trommur

Um tónleikana

Kvartett Freysteins fagnar útgáfu á plötunni "Að einhverju/To Somewhere", sem kemur út 1. nóvember á bæði vínyl og geisladisk. Platan verður fáanleg á tónleikunum í tengslum við útgáfuna. Tónlist Freysteins blandar saman jazz, klassískri tónlist og jaðarrokki, sem skapar einstaka tónlistarupplifun. Kvartettinn samanstendur af Freysteini Gíslasyni á kontrabassa, Hilmari Jenssyni á gítar og Óskari Kjartanssyni.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger