Gömlu góðu jólin

Salurinn

8. desember

Miðaverð frá

8.900 kr.

Manstu eftir gömlu góðu jólunum ? Kertaljós og spil eplalykt, dúnmjúkur snjór, englahár, samvera og kannski lýsir þetta fallega ljóð Ómars Ragnarssonar stemmingunni sem við ætlum að reyna að fanga betur en nokkuð annað.

MANSTU GÖMLU JÓLIN?
Manstu gömlu jólin; mjúkan, hvítan snjó?
Manstu, hvað við vorum glöð og áttum alltaf nóg.
Það var margt svo einfalt, sem gladdi okkar geð
er gjafirnar við tókum upp við gamla jólatréð.
Þá áttum við stundir, sem aldrei gleymi ég,
en ævinlega lýsa mér um lífs míns grýtta veg.
Það er ekki´allt fengið keypt dýrum dómum hér
en dýrmætara er að kunna´að gefa´af sjálfum sér.
Ég bið að gömlu jólin birtist mér á ný,
og besta jólagjöfin verði´að falla faðm þinn í.

Hljómsveitarstjórn og útsetningar
Magnús Þór Sveinsson
Útsetning radda Hrafnhildur Ýr
Sögumaður Valgerður Erlingsdóttir
Hugmynd, lagaval og viðburðarstjórnun
Hulda Jónasdóttir

Söngvarar
Ari Jónsson
Garðar Guðmundsson
Grímur Sigurðsson
Hjördís Geirsdóttir
Mjöll Hólm
Jólabjöllurnar
Leynigestir

Bakraddir
Hrafnhildur Ýr
Sigurjón Örn
Hljómsveit
Magnús Þór Sveinsson hljómborð
Páll Sólmundur Eydal bassi
Ragnar Már saxófónar og fleira
Sigurður Ingi trommur
Yngvi Rafn Garðarsson Holm gítarar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger