© 2024 Tix Miðasala
Harpa
•
8. desember
Miðaverð frá
13.990 kr.
Tónlistarkonan BRÍET hefur skapað þá árlegu hefð að halda hátíðlega tónleika með jólaívafi í desember og ætlar nú að endurtaka leikinn og halda aftur tónleika í Silfurbergi þann 8. desember næstkomandi. Hún er þekkt fyrir að halda stórbrotna tónleika í bland við einlægni og hlýju og nánd við tónleikagesti. Hún ætlar að sjálfsögðu ekki að bregða frá því á þessum tónleikum sem verða með jólaívafi í bland við hennar eigin tónlist eins og síðustu ár. Og að sjálfsögðu fær hún einnig til sín góða gesti svo ekki láta þig vanta!
Lengd tónleika er um 90 mínútur án hlés.