Þjóðlagasveit Ásgeirs Ásgeirssonar

Harpa

2. október

Flytjendur
Sigríður Thorlacius, söngur
Ásgeir Ásgeirsson, bouzouki, tamboura og oud
Matti Kallio, harmonikka
Þorgrímur Jónsson, bassi
Erik Qvick, slagverk

Um tónleikana
Þjóðlagasveit Ásgeirs Ásgeirssonar leikur á tónleikum Múlans þar sem efnisskráin samanstendur af íslenskum þjóðlögum í útgáfu Ásgeirs af diskunum þremur sem hann gaf út á árunum 2017-2020. Á diskunum ferðaðist hann með íslenska þjóðlagið til Tyrklands, Búlgaríu og Íran og hljóðritaði með nokkrum af fremstu hljóðfæraleikurum frá þessum löndum. Diskarnir þrír; "Two sides of Europe" (2017), "Travelling through cultures" (2018) og "Persian path" (2020) hafa fengið frábæra dóma bæði heima og erlendis og verið spilaðir á hinum ýmsu heimstónlistar útvarpsstöðvum víðs vegar um heiminn.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger