© 2024 Tix Miðasala
Harpa
•
27. - 28. nóvember
Miðaverð frá
4.792 kr.
International Classical Ballet sýna Svanavatnið, eitt helsta meistaraverk balletheimsins.
Sagan segir frá prinsi sem verður ástfanginn af fallegri svanaprinsessu sem er í álögum. Ballettinn er þekktur fyrir stórbrotin dansatriði, glæsilega sviðsmynd og heillandi tónlist Tchaikovskys. Þema sögunnar, ást, fórn og endurlausn, heldur áfram að hljóma í hjörtum áhorfenda af öllum aldri, sem gerir verkið að tímalausri klassík sem hefur staðist tímans tönn í meira en öld.
Þessi tímalausa saga um ást og galdra verður færð til lífsins af bestu dönsurum International Classical Ballet. Tignarlegar hreyfingar bestu dansara heims frá Ítalíu, Spáni, Úkraínu, Bandaríkjunum og Japan skapa ógleymanlega upplifun og litríkir búningar munu flytja áhorfendur í heim töfra og undra.
20% afsláttur fyrir börn yngri en 12 ára.