Sígildir sunnudagar: Flygladúóið Sóley

Harpa

16. febrúar

Flygladúóið Sóley

Á tónleikum Flygladúósins Sóleyjar hljóma fjölbreyttar svítur fyrir tvo flygla úr ýmsum áttum, allt frá þekktum íslenskum þjóðlögum yfir í sjaldheyrðari tónlist.

Andrés Ramón: Svipmyndir annarra veruleika

Dmitri Shostakovich: Þættir úr svítu op. 6, fyrir tvö píanó

Edvard Grieg: Þættir úr svítum

Richard Simm: Íslensk svíta

Tónleikarnir verða u.þ.b. 70 mínútur með hléi.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger