Jólatónleikar Baggalúts

Háskólabíó

21. desember

Hljómsveitin Baggalútur hefur um árabil skemmt jólafíklum og aðventuunnendum á tónleikum sínum í Háskólabíói. Þeir eru fyrir löngu orðnir fastur liður í jólaundirbúningi þjóðarinnar enda stútfullir af fjöri, óvæntum uppákomum og úrvals tónlist. 

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger