Sígildir sunnudagar: Hallveig Rúnarsdóttir og vinir - 50 ára afmælistónleikar

Harpa

24. nóvember

Hallveig Rúnarsdóttir 50 ára

Hallveig Rúnarsdóttir fagnar 50 ára afmæli á þessu ári og langar að halda upp á áfangann með hátíðartónleikum þar sem hún mun koma fram ásamt vinum, fjölskyldu og nánasta samstarfsfólki á 33 ára söngferli sínum sem einsöngvari. Listi yfir gesti á tónleikunum verður birtur þegar nær dregur. 

Miðaverð 4900 krónur og allur ágóði mun renna til góðgerðarmála.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger