© 2024 Tix Miðasala
Hof
•
5. - 8. desember
Miðaverð frá
9.999 kr.
Vinirnir, skemmtikraftarnir og söngvararnir Eyþór Ingi, Jógvan Hansen og Friðrik Ómar sameina nú krafta sína á jólavertíðinni með stórskemmtilegri sýningu í nóvember og desember sem ber heitið VITRINGARNIR 3 - grín, grúv og gæsahúð!
Drengina þarf vart að kynna en þeir eru jú skemmtilega ólíkir, allskonar og hinsegin en umfram allt stórstjörnur í Klakksvík, í Færeyjum og á Dalvík. Gestir mega eiga von á guðdómlegri blöndu af gamanefni og tónlist en með þeim verður stórhljómsveit undir stjórn Ingvars Alfreðssonar og Meyjarnar þrjár: Salka Sól, Regína Ósk og Selma Björnsdóttir. Vitringar og heilagar Doríur!
Þetta verður veisla. Fylgist með á www.vitringarnir3.is
Hópabókanir 20 miðar eða fleiri sendist á haukur@rigg.is
Hljómsveit Vitringanna:
Ingvar Alfreðsson píanó og hljómsveitarstjórn
Reynir Snær Magnússon gítarar
Benedikt Brynleifsson trommur
Tumi Torfason trompet
Sigurður Flosason saxafónn og fl.
Einar Jónsson básúna
Diddi Guðnason slagverk
Jóhann Ásmundsson bassi
Meyjarnar þrjár:
Salka Sól
Regína Ósk
Selma Björnsdóttir
**Hljóðmeistari:
**Róbert Steingrímsson
Björgvin Sigvaldason
Ljósameistari:
Freyr Vilhjálmsson
Sviðshreyfingar:
Selma Björnsdóttir
Verkefnastjórn:
Haukur Henriksen
Björgvin Sigvaldason
Förðun og hár:
Helma Þorsteinsdóttir
Framleiðendur:
Eyþór Ingi Gunnlaugsson
Friðrik Ómar Hjörleifsson
Jógvan Hansen