Sígildir sunnudagar: Kammermúsíkklúbburinn og SIGGI

Harpa

9. mars

Á þessum síðustu tónleikum starfsársins 2024-2025 í Kammermúsíkklúbbnum flytur Strokkvartettinn SIGGI meistaraverk eftir Beethoven og Shostakovich í bland við tvo splunkunýja íslenska strengjakvartetta.

Einnig verður ný stjórn klúbbsins kynnt fyrir tónleikagestum og dagskrá næsta vetrar gerð opinber í fyrsta sinn.

Efnisskrá

L.v. Beethoven: Strengjakvartett nr. 10 í Es-dúr, Hörpukvartettinn

Poco Adagio - Allegro

Adagio ma non troppo

Presto

Allegretto con Variazioni

Úlfar Ingi Haraldsson: Andstæður/ Contrasts (2023) - frumflutningur!

Una Sveinbjarnardóttir: Strengjakvartett, Sjókort (2024)

D. Shostakovich: Strengjakvartett nr. 8 í c-moll, op. 110

Largo

Allegro molto

Allegretto

Largo

Largo

Flytjendur: Strokkvartettinn SIGGI

Una Sveinbjarnardóttir, 1. fiðla

Helga Þóra Björgvinsdóttir, 2. fiðla

Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla

Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger