© 2024 Tix Miðasala
Bæjarbíó
•
11. október
Miðaverð frá
7.990 kr.
Það má með sanni segja að Bæjarbíó sé orðinn heimavöllur strákana í hljómsveitinni Skítamóral en þeir hafa reglulega komið fram í bíóinu undanfarin ár og alltaf hefur verið uppselt Þeir félagar leika öll sín bestu lög og ná að töfra fram stemningu eins og þeim einum er lagið.
Tryggið ykkur miða!
Hljómsveitin Skítamórall:
Gunnar Ólason, söngur/gítar
Herbert Viðarsson bassi
Jóhann Bachmann trommur
Gunnar Þór Jónsson gítar
Arngrímur Fannar gítar