© 2024 Tix Miðasala
Harpa
•
2. mars
Miðaverð frá
1.500 kr.
NOVO kvartettinn er meðal eftirsóttustu kvartetta Danmerkur. Eftir aðeins fimm ára samstarf hefur sveitin þegar unnið fjölda alþjóðlegra samkeppna, nú síðast á alþjóðlegu tónlistarkeppninni í Genf 2023 (Geneva International Music Competition 2023) þar sem sveitin hlaut fyrsta sæti auk fjögurra annarra titla. Þá útvaldi Danski listasjóðurinn kvartettinn fyrir 2024-2026 úthlutun úr sjóðnum “The Young Artistic Elite Program”.