Á ljúflingshól

Salurinn

29. mars

Miðaverð frá

7.900 kr.

Bræðurnir Jónas og Jón Múli Árnasynir þjóðþekktir m.a fyrir söngleiki sína , Deleríum búbónis, Járnhausinn, Allra meina bót og Rjúkandi ráð svo eitthvað sé nefnt.

Jón Múli samdi lögin en Jónas textana. Á þessum tónleikum ætlum við að flytja nokkur af þeirra dásamlegu lögum , lög á borð við Einu sinni á ágústkvöldi, Fröken Reykjavík, Undir stórasteini, Brestir og brak og svo mörg fleiri.

Söngvarar  
Daníel E. Arnarsson
Guðbrandur Ægir
Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm
Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Svanhildur Jakobsdóttir
Kristján Gísla

**Sögumaður og kynnir:
**Valgerður Erlingsdóttir
Hljómsveit 
Páll Sólmundur Eydal, bassi
Ragnar Már Jónsson, saxófónn
Sigurður Ingi Einarsson, trommur
Magnús Þór Sveinsson, píanó / hljómborð
Yngvi Rafn Garðarsson, gítar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger