Stórtónleikar XXX Rottweiler hunda á Akureyri

Íþróttahöllin Akureyri

30. ágúst

Sala hefst

22. desember 2024, 12:19

()

Í samstarfi við Víking Léttöl ætla XXX Rottweiler hundar að taka Prikið með sér norður og fylgja eftir mögnuðum afmælistónleikum sem fóru fram í Laugardalshöll í maí.

Tónleikarnir verða haldnir föstudaginn 30. ágúst í Íþróttahöllinni á Akureyri og þar munum við keyra upp sömu stemmingu og við upplifðum í Laugardalshöll.

Fram koma:XXX Rottweiler hundarEmmsjé GautiÚlfur ÚlfurSaint PeteBlaffiDJ Lilja

Miðaverð:8900 Standandi11900 Stúka (ónúmeruð sæti)

18 ára aldurstakmark er á tónleikana! 

Undir 18 ára mega einungis koma í fylgd foreldri eða forráðamanni.

XXX Rottweiler hundar

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger