Sígildir sunnudagar: Camerarctica og Hnúkaþeyr

Harpa

17. nóvember

Franz Schubert: Oktett. Kammerveisla Camerarctica og Hnúkaþeys. 

Fluttur verður hinn glæsilegi Oktett Schuberts til að fagna 20 og 30 ára starfsafmælum kammerhópanna með sameiginlegum tónleikum þar sem strengirnir koma frá Camerarctica og blásararnir frá Hnúkaþey.

Tónleikarnir eru um klukkustundarlangir, án hlés

Miðaverð er kr 3.500 og afsláttarverð kr.3000 fyrir nemendur, eldri borgara og öryrkja.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger