Home Alone - Bíótónleikar

Sinfóní­uhljóm­sveit Íslands

6. desember

Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur töfrandi og æsispennandi tónlist John Williams þegar sýnd verður uppáhalds jólamynd margra kynslóða, Aleinn heima eða Home Alone.

Macaulay Culkin leikur Kevin McCallister, 8 ára snáða sem er óvart skilinn eftir heima þegar fjölskylda hans heldur í jólafríið með þeim afleiðingum að Kevin neyðist til að verja heimilið gegn tveimur seinheppnum þjófum. Home Alone er stórskemmtileg og hjartnæm kvikmynd, sannkölluð hátíðarskemmtun fyrir alla fjölskylduna. 

John Williams
tónlist 

Chris Columbus
leikstjóri 

Caleb Young
hljómsveitarstjóri 

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð
Kammerkórinn Huldur
Hreiðar Ingi Þorsteinsson
kórstjóri

© 1990 Twentieth Century Fox

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger