Vangadans

Þjóðleikhúsið

22. nóvember

Hákon Örn og Inga Steinunn bjóða áhorfendum upp á kvöldskemmtun í Þjóðleikhúskjallaranum með uppistandssýningunni Vangadans.

Inga Steinunn hélt sýninguna Allt í góðu lagi í Tjarnarbíó síðasta vetur. Hákon hefur sýnt með uppistandshópnum VHS undanfarin ár. Þau sýna bæði vikulega með spunahópnum Improv Ísland í kjallaranum.

Komið á Vangadans og sjáið Hákon og Ingu flytja glænýtt efni. Takmarkaður sýningafjöldi.

Næstu sýningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger