© 2024 Tix Miðasala
Harpa
•
1. - 3. nóvember
Miðaverð frá
6.990 kr.
Skálmöld - Allt (Allar plöturnar, öll lögin)
Skálmöld spilar allar hljóðversplöturnar sínar 6 á þremur kvöldum í Eldborg í nóvember. Þannig verða öll kvöldin sett upp þannig að bandið spilar eina plötu fyrir hlé og aðra eftir hlé. Allra hörðustu aðdáendum gefst því tækifæri til þess að heyra hvert einasta lag sem sveitin hefur sett á breiðskífu við bestu mögulegu aðstæður. Kammerkórinn Hymnodia verður strákunum til halds og trausts en annars mun tónlistin njóta sín í upprunalegri útgáfu. Textum verður varpað upp á tjald og sitthvað fleira gert fyrir augu og eyru.
1. nóvember - Sorgir - Börn Loka
Allir tónleikar hefjast kl. 20