© 2024 Tix Miðasala
Salurinn
•
6 viðburðir
Miðaverð frá
3.900 kr.
Smelltu hér til að kaupa áskrift á Tíbrá
Átta magnaðir tónleikar á aðeins 18.000 kr.
Ný Tíbrárröð Salarins í Kópavogi hefur verið kynnt til leiks og má með sanni segja að starfsárið 2024 - 2025 verði glæsilegt, fjölbreytt og spennandi.Stór hópur tónlistarfólks í fremstu röð flytur litríka dagskrá þar sem hljómar splunkuný tónlist í bland við sígild meistaraverk og fáheyrðar perlur.
Allir tónleikar fara fram á sunnudögum klukkan 13:30 en á undan tónleikunum, klukkan 13:00, verður boðið upp á tónleikaspjall um viðfangefni hverra tónleika. Hægt verður að kaupa ljúffengar veitingar frá veitingastaðnum Krónikunni á meðan spjallið stendur yfir.
Tíbrá er styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogs