Hátíðartónleikar Gjallanda

Neskirkja

30 December

Ticket prices from

ISK 4,500

Verið velkomin á Hátíðartónleika Gjallanda!

Þegar jólin eru gengin í garð og fólkið bíður óþreyjufullt eftir nýju ári, vill Gjallandi framlengja jólaandann með hátíðlegum tónleikum í Neskirkju. Samhljómur hörpu og radda mun færa birtu og friðsæld inn í myrkasta skammdegið.

Prógram tónleikanna er prýtt íslenskum og enskum verkum fyrir kvennakór og hörpu og verður meginstöpull tónleikanna verkið A Ceremony of Carols eftir Benjamin Britten.

Hörpuleikari verður Sólveig Thoroddsen.

Gjallanda skipa:

Anna Elísa Axelsdóttir,

Anne Keil,

Álfheiður Gló Einarsdóttir,

Ásta Sigríður Arnardóttir,

Bryndís Ásta Magnúsdóttir,

Kristrún Guðmundsdóttir,

Margrét Björk Daðadóttir,

Snjólaug Vera Jóhannsdóttir,

Steinunn María Þormar.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger